Eyjamenn lögðu Aftureldingu í gær
5. september, 2013
Karlalið ÍBV tekur þátt í hinu árlega Ragnarsmóti í handbolta sem fer fram á Selfossi. Liðunum sex í mótinu er skipt í tvo riðla en ÍBV, Afturelding og Grótta leika saman í riðli á meðan Selfoss, ÍR og HK. ÍBV mætti Aftureldingu í gær og hafði betur 30:25.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst