Eyjapeyi fljótastur úr fötunum
29. maí, 2013
Eyjapeyinn Nökkvi Dan Elliðason, sonur Elliða Vignissonar bæjarstjóra hefur unnið óformlegt Íslandsmót í því að fara úr fötunum á sem skemmstum tíma. Þetta kemur fram á vefnum Menn.is. Faðir Nökkva er hóflega sáttur við þetta framtak sonarins. „Ég hef reynt að veita syni mínum stuðning í öllu sem hann hefur metnað fyrir en…. Elsku Nökkvi Dan Elliðason ég vona bara að þú stefnir að því að ná einnig árangri á öðrum sviðum ;)“ Myndbandið má sjá hér að neðan

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst