Eyjapeyinn býður upp á Hlöllabáta í miðbænum
31. maí, 2013
Kári Vigfússon, matreiðslumeist­ari og eigandi Krárinnar við Bessastíg, er að færa út kvíarnar um þessar mundir. Hann hefur keypt matsölubíl þar sem hann mun bjóða upp á hina klassísku Hlöllabáta. „Þetta er Eyja­peyinn, nefndur eftir Gústa skólabróður. „Ég er Eyjapeyi, kominn til að meika það,“ eins og segir í laginu,“ sagði Kári í samtali við Eyjafréttir.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst