Ungmennalandslið KSÍ æfa um helgina og þar verður Sóley Guðmundsdóttir á ferðinni með U-19 liðinu og Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafasdóttir verða með U-17 landsliðinu. Óskar Elías Zoega Óskarsson var einnig um síðustu helgi boðaður á úrtaksæfingar U-17 landsliði KSÍ.