Eyjaskeggjar nær og fjær!
6. maí, 2012
Nú styttist í að Pepsi deildin byrji að fullum krafti. Ætlum við hjá www.ibvfan.com að útvarpa leikjum ÍBV beint í sumar í gegnum internetið, heima sem útileikjum. Hugmyndin er sú að vera með smá upphitun 15 mínútum fyrir leik, þar sem verður farið yfir liðin, viðtöl, ofl. Þar að auki verða skrifaðar greinar og liðskynningar á heimasíðunni.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst