Laugardaginn 16. ágúst s.l. var opnuð sýning á verkum færeyska listmálarans Hilmars Højgaards, í Gallerí Gónhól.
Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13 – 17.
Kaffiveitingar og markaður á staðnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst