Á landbúnaðarsýningunni sem haldin var á Hellu dagana 22. – 24. ágúst s.l. var valin fallegast hæna Íslands.
Það er Ragnar Sigurjónsson, bóndi í Brandshúsum, Flóahreppi, sem er eigandi hænunnar en þau má sjá á myndinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst