Hinn einni sanni Elías Fannar Stefnisson, trúbador mun trylla lýðinn í Hallarlundi á morgun, laugardag. Sama kvöld verður lokahóf í sjóstangveiðimóti SJÓVE og má því búast við lífi og fjöri í húsinu. Samkvæmt áræðanlegum heimildum hefur Fannar lofað að fara úr að ofan ef stemmningin verður þannig en sömu heimildir herma að það sé eitthvað sem enginn vilji missa af.