Féð lítur vel út eftir sumarið og dýralæknirinn ánægður
30. ágúst, 2013
Bjarnareyingar gerðu góða ferð út í eyju á sunnudaginn þar sem þeim tókst ekki aðeins að bólusetja allt fé í eynni heldur líka að rýja allar rollurnar en ekki hefur gefið til rúningar í allt sumar. Það var í allt 18 manna hópur sem fór út á tveimur tuðrum og dugðu ekki minna en fjórar ferðir til að ferja allan hópinn út.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst