Felix �?rn á reynslu hjá Brighton
6. október, 2015
Felix �?rn Friðriksson hin bráðefnilegi knattspyrnumaður hjá ÍBV er þessa dagana á reynslu hjá Brighton & Hove Albion á Englandi en þetta kemur fram á vef Fótbolta.net.
Felix �?rn er ásamt öðrum Íslending Helga Guðjónssyni úr Fram á reynslu úti og munu þeir æfa með U18 ára liði Brighton í vikunni. Felix �?rn og Helgi eru báðir fæddir árið 1999 og eru því að ganga upp úr 3. flokki.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst