Kvenfélag Selfoss efnir til hópferðar til Reykjavíkur á kvennamessu sem verður við Þvottarlaugarnar í Laugardal á kvenréttindadaginn sem er í dag fimmtudaginn 19. júní
Messan hefst kl. 20:30.
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra predikar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst