Ferjan annar ekki eftirspurn og bæjaryfirvöld óska eftir aukaferð
24. ágúst, 2010
Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa óskað eftir því að bætt verði við aukaferðum Herjólfs næstkomandi laugardag. Sprenging hefur orðið í fólksflutningum milli lands og Eyja en Herjólfur hefur frá 21. júlí síðastliðnum, flutt yfir 60 þúsund farþega. Til samanburðar má geta þess að allt síðasta ár flutti Herjólfur 127 þúsund farþega. Nú þegar er orðið fullt í fyrstu ferð skipsins til Eyja á laugardaginn eins og svo oft frá því að siglngar hófust í Landeyjahöfn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst