Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi, segir hættulegt að stunda fólksflutninga um Bakkafjöru vegna grynninga þar. Hann telur að kosta þurfi tvöfalt meira fé til hafnarframkvæmdanna en gert er ráð fyrir í samgönguáætlun. Segir hann í samtali við RÚV að Kostnaðurinn verði um tíu miljarðar króna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst