Fermingadagurinn - spurt og svarað: Aþena Ýr

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Aþenu Ýr Adólfsdóttur, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna.

Nafn: Aþena Ýr Adólfsdóttir

Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Sara Björg Ágústsdóttir og Adólf Sigurjónsson og litla systir mín heitir Kamilla Ýr.

Fermingardagur: 12.apríl

Hver eru þín helstu áhugamál? Handbolti

Hvernig hefur undirbúningur fyrir ferminguna gengið? Bara vel.

Af hverju ákvaðst þú að fermast? Af því ég trúi á Guð.

Ertu spennt eða stressuð fyrir deginum? Ég er bæði spennt og stressuð.

Hvernig verður dagurinn hjá þér? Ég fermist í Landakirkju kl.11 og svo verður veislan mín á GOTT.

Ertu búin að velja fermingarfötin þín? Já ég er komin með kjól og skó.

Er eitthvað sérstakt á óskalistanum hjá þér í fermingargjöf? Skrifborð og spegill frá mömmu og pabba, hárblásari, bleikur Iphone 16 og peningur.

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.