Finnur með nikkuna
1. nóvember, 2013
Arnfinnur Friðriksson heimsækir oftsinnis Hraunbúðir, heimili fyrir aldraða í Eyjum. Og stundum hefur hann nikkuna með í för. Lyftir stemmningunni og léttir lund. Vinur og á nágranni, Halldór Halldórsson var með í för snemma í október og tók þetta myndband sem hér birtist.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst