Fjallað um sögu mormóna í Golfskálanum
27. júní, 2013
Laugardaginn næsta, 29. júní kl. 11-13 verður boðið upp á notalega stund í Golfskálanum. Þar verður unnt að fá súpu og kaffi gegn vægu verði og hlýða á erindi um örlög og ævi sumra þeirra Vestmannaeyinga sem fluttust til Utah á síðari hluta 19. aldar. Tilefnið er að í ár eru liðin 160 ár frá því mormónar stofnuðu kirkju sína á Íslandi, nánar tiltekið í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum 19. júní 1853.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst