Væringar seinustu daga hafa ekki farið framhjá nokkrum Íslendingi. Eðlilega eru einstaklingar og fyrirtæki uggandi yfir sínum hag og spurningar um stöðu bæjarfélagsins í umrótinu vakna eðlilega hjá bæjarbúum.
Vestmannaeyjabær er vel rekið og sterkt sveitarfélag enda tekjur þess fyrst og fremst fengnar í gegnum öflugan sjávarútveg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst