Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur opnað fyrir innritun í nám á haustönn 2024. Skólinn býður upp á fjölbreytt námsframboð á haustönn.
Fram kemur á vefsíðu skólans að fjöldi umsókna í nám á haustönn 2024 hafi farið fram úr björtustu vonum og vegna fjölda eftirspurna verður áfram bætt við námsframboðið. Nú er skipstjórn B komin á listann líka. Hægt er að skoða námsframboð skólans hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst