Fjölga farþegum um hundrað í ferð yfir �?jóðhátíð
21. júlí, 2010
Á heimasíðu Herjólfs er greint frá því að skipið geti flutt 500 farþega í ferð í stað 400 eins og nú er. Herjólfur flutti áður rúmlega 500 en farþegum var fækkað niður í 400 þegar skipið hóf siglingar í Landeyjahöfn. Breytingin verður þó einungis um, yfir og eftir Þjóðhátíð.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst