Fjölmargir Eyjamenn í landsliðsverkefnum
Fjölmargir Eyjamenn eru nú í landsliðsverkefnum, væði í handbolta og fótbolta. Elísa Viðarsdóttir er í landsliðshópi A-landsliðsins í knattspyrnu sem leikur gegn Serbíu á morgun, fimmtudag. �?ar eru einnig Margrét Lára Viðarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir. Með Serbum leikur svo Vesna Smiljkovic, leikmaður ÍBV. Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Sigurður Grétar Benónýsson voru valdir á úrtaksæfingu hjá U19 ára landsliðinu í knattspyrnu. Breki �?marsson var valinn á úrtaksæfingu hjá U17 ára landsliðinu í knattspyrnu. Andri Ísak Sigfússon, Breki �?marsson, Darri Viktor Gylfason, Friðrik Hólm Jónsson og Logi Snædal Jónsson voru valdir í úrtakshóp fyrir U16 ára landsliðið í handbolta. Dagur Arnarsson var valinn í úrtakshóp U18 ára landsliðsins í handbolta.
Drífa �?orvaldsdóttir er svo í U-20 ára landsliðinu í handbolta. Um helgina voru þær Erla Rós Sigmarsdóttir, Arna �?yrí �?lafsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir valdar á úrtaksæfingar með U-18 ára landsliðinu í handbolta og þær Ásta Björt Júlíusdóttirog �?óra Guðný Arnarsdóttir eru í U16 ára landsliðinu í handbolta.
Guðrún Bára Magnúsdóttir tekur svo þátt í æfingum U-19 ára landsliðsins og Sigríður Sæland með U-17 ára landsliðinu.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.