Fjölmargir Eyjamenn í landsliðsverkefnum
30. október, 2013
Fjölmargir Eyjamenn eru nú í landsliðsverkefnum, væði í handbolta og fótbolta. Elísa Viðarsdóttir er í landsliðshópi A-landsliðsins í knattspyrnu sem leikur gegn Serbíu á morgun, fimmtudag. �?ar eru einnig Margrét Lára Viðarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir. Með Serbum leikur svo Vesna Smiljkovic, leikmaður ÍBV. Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Sigurður Grétar Benónýsson voru valdir á úrtaksæfingu hjá U19 ára landsliðinu í knattspyrnu. Breki �?marsson var valinn á úrtaksæfingu hjá U17 ára landsliðinu í knattspyrnu. Andri Ísak Sigfússon, Breki �?marsson, Darri Viktor Gylfason, Friðrik Hólm Jónsson og Logi Snædal Jónsson voru valdir í úrtakshóp fyrir U16 ára landsliðið í handbolta. Dagur Arnarsson var valinn í úrtakshóp U18 ára landsliðsins í handbolta.
Drífa �?orvaldsdóttir er svo í U-20 ára landsliðinu í handbolta. Um helgina voru þær Erla Rós Sigmarsdóttir, Arna �?yrí �?lafsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir valdar á úrtaksæfingar með U-18 ára landsliðinu í handbolta og þær Ásta Björt Júlíusdóttirog �?óra Guðný Arnarsdóttir eru í U16 ára landsliðinu í handbolta.
Guðrún Bára Magnúsdóttir tekur svo þátt í æfingum U-19 ára landsliðsins og Sigríður Sæland með U-17 ára landsliðinu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst