Í morgun fór fram styrktarhlaup Krabbameinssjúkra en hlaupið var frá Stórhöfð og niður í Friðarhöfn þar sem hlauparanna beið veisla hjá Grími Kokki. Þrátt fyrir leiðindaveður og erfiða færð var þátttakan frábær en um 70 manns tóku þátt í hlaupinu, hlupu eða gengu leiðina niður í bæ. Þátttakendur greiddu 1500 krónur sem rennur óskert til styrktar Krabbameinsfélags Vestmannaeyja.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst