Fjölmenni var á íbúafundi í Ölfussi í gærkvöld. Á fundinum var rætt um jarðskjálftanna á fimmtudaginn var og afleiðingar þeirra. Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Ölfuss, segir að milli 80 og 100 manns hafi verið á fundinum þar sem farið var yfir viðbrögð almannaverndar við skjálftanum og sú þjónusta sem sveitarfélagið býður upp á kynnt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst