Ýmislegt bar fyrir augu og eyru á siglingunni undir stjórn skipstjórans og voru þetta mjög vel heppnuð skemmtiatriði að allra dómi. Sex manna hljómsveit lék fyrir dansi til klukkan fjögur um nóttina og fór allt vel fram.
�?etta er að finna á fréttavef Rangárþings ytra http://rangarthingytra.is/ þar sem er að finna fleiri myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst