Próflokaball var haldið í Höllinni í gærkvöldi en þar léku Ingó og Veðurguðirnir fyrir dansi. Eyjamenn á öllum aldri mættu að sjálfsögðu á ballið og skemmtu sér langt fram á nótt. Ljósmyndari Eyjafrétta.is kíkti við og má sjá myndir frá ballinu hér að neðan.