Í tilefni af golfdeginum á Íslandi í gær, miðvikudag 20. júní, var brugðið á leik í golfskólanum og golfleikjanámskeiðinu. Krakkarnir spiluðu golf og þau yngstu fengu að slá í vatnsblöðrur. Myndirnar sem fylgja með fréttinni tók Óskar Jósúason, skólastjóri golfskólans.