Fjórir fulltrúar í u-18
20. nóvember, 2015
Valinn hefur verið hópur U-18 ára landsliðs karla sem tekur þátt í Sparcassen cup í Mertzig í �?ýskalandi milli jóla og nýárs. Liðið kemur saman til æfinga 20.-22 des. næst komandi
ÍBV á fjóra fulltrúa í þessum hópi, það eru þeir;
Andri Ísak Sigfússon
Friðrik Hólm Jónsson
Logi Snædal Jónsson
Elliði Viðarsson
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst