Fjórir úr ÍBV með U-18 ára liðinu - horfðu á leikinn kl: 15:00
27. desember, 2015
U-18 ára landslið drengja er nú statt í �?ýskalandi þar sem liðið tekur þátt í SparkassenCup. Nú eftir nokkrar mínútur hefst fyrsti leikur liðsins en honum er streymt beint á þessari slóð: http://livestream.com/accounts/11501302/u18merzig
Streymið ætti að hefjast rétt áður en leikurinn byrjar. Í íslenska liðinu eru fjórir strákar úr ÍBV. Markvörðurinn Andri Ísak Sigfússon, hornamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson, leikstjórnandinn og skyttan Logi Snædal Jónsson og einnig varnar- og línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst