Fleiri stútar í ár en á sama tíma í fyrra
7. maí, 2012
Eins og undanfarnar vikur þá var rólegt hjá lögreglu og engin alvarlega mál sem upp komu. Rólegt var í kringum skemmtistaði bæjarins um helgina og fór skemmtanahaldið ágætlega fram. Einn ökumaður var stöðvaður í vikunni vegna gruns um að vera undir áhrifum áfengis við aksturinn. Hafa þá 6 ökumenn verið stöðvaðir á árinu vegna gruns um ölvunarakstur en á sama tíma á síðasta ári höfðu þrír ökumenn verið stöðvaðir vegna gruns um sama brot. Er þarna um aukningu að ræða sem hlýtur að vera áhyggjuefni.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst