Þröng tímaáætlun ástæðan

Straeto Landeyjah IMG 3404

Í gær greindum við frá því að aukaferðir Strætó væru einungis í boði í aðra áttina í kringum Þjóðhátíð. Framkvæmdastjóri Strætó sagði málið á forræði Vegagerðarinnar. Sigríður Inga Sigurðardóttir, sérfræðingur á samskiptadeild Vegagerðarinnar segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að öllu jöfnu allt árið gangi tvær ferðir daglega með landsbyggðarstrætó til Landeyjarhafnar og til baka. „Í […]

Bjórtjöldin fokin inni í Dal

Tuborg tjaldið og annað sölutjald inn í Dal fuku í óveðrinu í Herjólfsdal í nótt. Verið er að vinna að því að koma þeim upp aftur. „Þetta fauk bara til hliðar og annað fjaldið fauk aðeins lengra, en við erum búnir að týna þetta allt saman og erum bara að meta svona hvernig við eigum […]

Eyjakona nýr framkvæmdastjóri Breiðabliks

Breiðablik hefur ráðið Eyjamærina Tönju Tómasdóttur í starf framkvæmdastjóra félagsins. Tanja er dóttir þeirra Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur og Tómasar Jóhannessonar. Tanja er lögfræðingur að mennt og hefur undanfarin misseri stundað nám við forystu og stjórnun samhliða vinnu. Tanja kemur frá TM tryggingum þar sem hún hefur starfað frá 2016 meðal annars við lögfræðiþjónustu og viðskiptaþróun. […]

Aukaferðir Strætó bara í aðra áttina fyrir Þjóðhátíð

Strætó Lan 2022 Cr

​Strætó hefur sett upp 21 aukaferð yfir Þjóðhátíðina, en þær eru aðeins hugsaðar fyrir farþega sem eru á leið til Eyja. Á heimasíðu strætó (straeto.is) segir um aukaferðirnar: „Allar aukaferðir eru skipulagðar með áætlun Herjólfs að leiðarljósi en þær munu einungis stoppa í Mjódd, Hveragerði, N1 Selfossi, Hellu, Hvolsvelli og Landeyjahöfn.“ Samkvæmt upplýsingum ​frá Strætó […]

Ásta frá Hlíðardal lítur um öxl

„Sjómannadagurinn var alltaf hátíðlegur haldinn, tilhlökkunarefni fjölskyldunnar og mikið um að vera. Kappróður og koddaslagur við höfnina og yfirleitt viðraði þokkalega til útiveru. Það segir sína sögu að börnin okkar fengu jafnan ný föt fyrir sjómannahátíðina.   Þjóðhátíðin var samt stærsta samkoma sumarins en í minningunni var  ekki mikið tilstand 17. júní.   Auðvitað stendur þjóðhátíðin upp […]

Lét smíða fimm fiskibáta í Eyjum

Helgi Benediktsson (1899 – 1971) útvegsbóndi og kaupmaður var einn umsvifamesti athafnamaður Vestmannaeyja á síðustu öld. Hann kom fyrst til Vestmannaeyja árið 1919 og seldi hér kolafarm. Helga leist svo vel á Eyjarnar að hann ákvað að setjast hér að og hóf verslunarrekstur samhliða námi. Hann lauk námi frá Samvinnuskólanum vorið 1921 og flutti þá […]

Allt að smella saman inn í Dal

Þjóðhátíð nálgast óðfluga og er allt að smella saman inn í Herjólfsdal þar sem unnið er hörðum höndum við að koma öllu í stand fyrir næstu helgi. Halldór B. Halldórsson tók snúning um Dalinn og sýnir okkur frá undirbúningnum í myndbandinu hér að neðan.   (meira…)

Síldveiðar í Vestmannaeyjahöfn

Óskar og Þóra

Óskar Matthíasson, skipstjóri, útgerðarmaður og margfaldur aflakóngur (1921-1992) réðist í það stórvirki árið 1959, ásamt Sigmari Guðmundssyni stjúpföður sínum, að láta smíða nýjan tæplega 100 tonna stálbát í Austur-Þýskalandi. Þeir höfðu áður gert út trébátinn Leó VE 294. Nýi báturinn fékk nafnið Leó VE 400 og varð mikið aflaskip. Hann varð þrisvar sinnum aflahæsti báturinn […]

Varð fyrsti starfskraftur Einars ríka

Endurminningar Jóns Stefánssonar á Stöðinni bregða upp ljósri mynd af harðri lífsbaráttu í Vestmannaeyjum á fyrri hluta síðustu aldar. Bæði mannlífi og aðstæðum fólks til sjávar og lands. Jón frá Fagurhól í Vestmannaeyjum kom víða við á ævinnu. Hann var strætisvagnastjóri, iðnverkamaður, næturvörður, ritstjóri og loftskeytamaður og þekktur sem Jón á Stöðinni. Hann fæddist í […]

Urðu að finna auka 150 metra fyrir hvítu tjöldin

Allt stefnir í metfjölda hvítra tjalda á Þjóðhátíð í ár. Að sögn Ellerts Scheving Pálsson​ar framkvæmdastjóra ÍBV-íþróttafélag​s hefur aldrei verið eins mikil aðsókn í lóðir. „Það bætist í á hverju ári.” segir hann í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. ​A​ðspurður um hvort ekki ​sé jákvætt að ásókn í hvít tjöld sé að aukast​ svarar Ellert að sjálfsögðu ​sé það jákvætt. „Það er greinilegt að hátíðin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.