Göldruðu fram dýrðarinnar saltfiskveislu í vertíðarlok

„Veislan tókst glimrandi vel og öruggt mál að þetta gerum við aftur. Við vinnum alla daga í saltfiski og sendum til Portúgals þar sem hann er í hávegum hafður til hátíðarbrigða. Oft höfum talað um að gera okkur dagamun hér á vinnustaðnum með því að bera á borð saltfisk sem matreiddur á einhvern þann hátt […]
Leggja til hliðar ágreining um lagaleg atriði

Í viljayfirlýsingu HS Veitna hf. og Vestmannaeyjabæjar um úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varða viðgerðir og endurnýjun á vatnslögn til Vestmannaeyjabæjar ásamt undirbúningi að mögulegir innlausn Vestmannaeyjabæjar á vatnsveitu í Vestmannaeyjum segir: „Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin varðandi vatnsveitu í Vestmannaeyjum hafa aðilar ákveðið að vinna sameiginlega að því að […]
Samþykkt að kanna hug íbúa

Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum var meðal erinda á síðasta bæjarstjórnarfundi. Þar fór Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs aftur yfir undirbúning og vinnu við aðalskipulag til framtíðar og forsendur þess að mikilvægt væri að fara af stað í þessa vinnu. Forsaga málsins er sú að á þarsíðasta fundi bæjarstjórnar voru eftirfarandi tvær tillögur […]
Hlutu viðurkenningu hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi. Alls bárust vel á fjórða tug tilnefninga en dómnefnd skipuðu fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytisins, segir í frétt á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Reykjavíkurborg og Vestmannaeyjabær hlutu sameiginlega viðurkenningu fyrir verkefni varðandi […]
Hörður Orri nýr formaður ÍBV

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags var haldinn í kvöld. Þar bar hæst formannsskipti hjá félaginu. Áður hafði Sæunn Magnúsdóttir, formaður aðalstjórnar tilkynnt um að hún hygðist láta af formennsku hjá félaginu. Á fundinum var Hörður Orri Grettisson kjörinn nýr formaður aðalstjórnar. Hörður þekkir ágætlega til innan félagsins en hann var áður framkvæmdastjóri félagsins auk þess að sitja í […]
Fjölmennt á útifundi hjá Jóni Gnarr

Það var vel mætt á framboðsfund Jóns Gnarr sem haldinn var fyrir utan Tangann í dag. Á þriðja hundrað manns voru viðstaddir fundinn. Jón hélt stutta ræðu í upphafi og í kjölfarið tók Tvíhöfði við. Þar tóku þeir félagar Jón og Sigurjón Kjartansson nokkur vel valin lög og enduðu á framboðslagi Jóns. Myndasyrpu frá fundinum […]
Vel heppnað kvöld hjá ÍBV

Í gær voru haldin glæsileg konu- og karlakvöld knattspyrnudeildar ÍBV. Konurnar skemmtu sér á Háaloftinu þar sem Jónsi hélt uppi stuðinu. Á meðan komu karlarnir sér fyrir í Kiwanishúsinu og þar sáu þeir Sigmundur Davíð og Brynjar Níelsson um að halda uppi aga á karlpeningnum. Borðin svignuðu svo undan glæsilegum kræsingum sem á borð voru […]
Fór yfir stöðuna í stjórnmálunum

Í gær var stjórnmálafundur í Eyjum með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins. Þar fór Sigmundur Davíð yfir stöðuna í stjórnmálunum í dag og auk þess að svara spurningum úr sal. Fundurinn var líflegur og fékk Sigmundur fjölda fyrirspurna frá fundarmönnum um hin ýmsu mál. Ljósmyndari Eyjar.net leit við í Akóges og smellti meðfylgjandi myndum frá […]
Kynntu sér atvinnulífið

Jessý Friðbjarnardóttir kom með nemendur sína í 6. bekk GRV, í heimsókn í Hampiðjuna í morgun. Nemendurnir eru komnir á þann aldur að fara að ákveða sig hvert framtíðarstarfið skuli vera og því gott að líta við í fyrirtækjum bæjarins. Ingi Freyr Ágústsson útibústjóri Hampiðjunnar í Vestmannaeyjum tók vel á móti börnunum og sýndi þeim […]
Kíghósti greinist í Eyjum

Undanfarið hafa birst fréttir af því að kíghósti hafi greinst vítt og breitt um landið. Nú hefur greinst tilfelli kíghósta í Vestmannaeyjum. Í því ljósi er gott að rifja upp leiðbeiningar frá sóttvarnarlækni varðandi Kíghósta og við hvetjum fólk til að skoða góðar upplýsingar sem finna má á heilsuveru.is áður en haft er samband við 1700 […]