Kröfugerðin kom á óvart

Óhætt er að segja að það hafi komið flatt upp á marga kröfugerð óbyggðanefndar um að gera hluta Heimaeyjar auk úteyja og skerja að þjóðlendu. Eyjar.net leitaði álits Jóhanns Péturssonar, hæstaréttarlögmanns á málinu. Fyrst lá beinast við að spyrja um hvað málið snúist? Þjóðlendumálin snúast almennt um það að íslenska ríkið er eigandi að öllu […]
Hver er eiginlega tilgangurinn með þessu?

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur sent Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra opið bréf vegna kröfu ráðherra og óbyggðanefndar þess efnis að hluti af Heimaey sem og allar úteyjar og sker við Heimaey, sem hingað til hafa verið talin eign Vestmannaeyjabæjar, heyri undir íslenska ríkið sem þjóðlenda. Furðulegt að ríkisvaldið sé nú með ærnum tilkostnaði að […]
Vilja að hluti Vestmannaeyja verði þjóðlenda

“Með lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta hófust svokölluð þjóðlendumál og óbyggðanefnd var sett á stofn. Með lögunum þá var eignarland skilgreint og um leið í 1. gr. laganna þá kom fram að allt land sem væri ekki beinum eignarrétti háð teldist “Þjóðlenda” og væri þar með eign íslenska […]
Löður opnar í Eyjum

Sextánda Löður stöðin var að opna, en sú er í Vestmannaeyjum. Stöðin er snertilaus og tekur einungis 7-8 mínútur að fara þar í gegn með bílinn. Að sögn Harðar Inga Þórbjörnssonar – sem unnið hefur að opnun stöðvarinnar – er mikil ánægja innan fyrirtækisins með að vera búin að opna stöðina í Eyjum. ,,Við erum […]
Ný gjaldskrá gnæfir yfir aðra

Nú hafa tekið gildi lög tengd hinu svokallaða hringrásarhagkerfi. Nýju lögin skikka sveitarfélögin til þess að rukka alla fyrir sorp sem kemur á móttökustað og hafa sveitarfélögin ekki heimild til þess að greiða með málaflokknum. Í Vestmannaeyjum hefur t.d. sveitarfélagið verið að greiða tugi milljóna með þessum málaflokki árlega. Fram kemur á heimasíðu Vestmannaeyjabærjar að […]
Um Heimaey á 200 sekúndum

Einmuna blíða og kuldi einkennir daginn í dag. Þá er upplagt að fara í ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Meðal þess sem hann sýnir okkur nú er uppbygging bæði í botni Friðarhafnar sem og í Viðlagafjöru þar sem Laxey reisir laxeldi. En Halldór sýnir okkur fleira og er því sjón sögu ríkari. (meira…)
Sjómenn og SFS semja

Skrifað var undir nýjan kjarasamning á milli Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í dag. Binditími samningsins er styttur úr 10 árum í 5 ár, en hægt verður að segja upp samningi með kosningu eftir 5 ár. Uppsagnarfrestur hans er 12 mánuðir. Ef samningi er ekki sagt upp eftir 5 ár er […]
Gamla myndin: Snorri Páll

Snorri Páll Snorrason er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1984, hann ólst upp á ósköp venjulegu heimili, Snorri faðir hans er vélstjóri og sjómaður og Helga móðir hans var verkakona og er núna húsmóðir. Snorri Páll óx upp eins og hver annar eyjapeyji, fór að vinna í fiski með skólanum en hann var mikið í tölvum sem […]
„Er styrkur en ekki laun“

Heimgreiðslur Vestmannaeyjabæjar hafa verið til umræðu hjá þeim hópi fólks sem bíður eftir leikskólaplássum fyrir börn sín. Eyjar.net fjallaði um málið fyrir helgi og ræddi málið í gær við varaformann fræðsluráðs og má sjá þær umfjallanir hér að neðan. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjar.net í dag að vegna […]
Gera athugasemdir við viðbyggingu

Umhverfis- og skiplagsráð Vestmannaeyja tók fyrir umsókn um byggingarleyfi á sólskála við Kirkjuveg 21, en þar er rekinn skemmtistaðurinn Lundinn. Málið var tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu, breyting á deiliskipulagi Austurbæjar, norðurhluti vegna viðbyggingar sólskála á suð-austur hlið. Fram kemur í fundargerð að umsögn Minjastofnunar Íslands liggi fyrir. Fjórar athugasemdir bárust vegna málsins frá fasteignaeigendum […]