Í gær voru haldin glæsileg konu- og karlakvöld knattspyrnudeildar ÍBV.
Konurnar skemmtu sér á Háaloftinu þar sem Jónsi hélt uppi stuðinu. Á meðan komu karlarnir sér fyrir í Kiwanishúsinu og þar sáu þeir Sigmundur Davíð og Brynjar Níelsson um að halda uppi aga á karlpeningnum. Borðin svignuðu svo undan glæsilegum kræsingum sem á borð voru borin í báðum húsum. Vel hepnnað kvöld hjá ÍBV.
Kvöldið er gert upp í myndasyrpu hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst