Ný deild byggð við Kirkjugerði

kirkjugerdi_aftan_snjor

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa lá fyrir umsókn um byggingarleyfi við Dalhraun 1. Þar sótti Páll Poulsen fh. Vestmannaeyjabæjar um byggingarleyfi fyrir 81 m² skóladeild við leikskólann Kirkjugerði. Var umsóknin sam­þykkt, og tekið fram að nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­i í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við lög um mann­virki. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur […]

Stefna á að skila af sér í maí

Starfshópur Um Fýsileika Jarðganga Til Vestmannaeyja

Innviðaráðherra skipaði í sl. haust starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá á starfshópurinn að leggja fram kostnaðarmetna áætlun um þær rannsóknir og greiningar sem framkvæma þarf, svo hægt verði að leggja […]

619 milljónir í Landeyjahöfn í fyrra

alfsnes_landey_tms

Fram til ársins 2020 (að því meðtöldu) var stofn- og fjárfestingakostnaður við Landeyjahöfn um 8,2 ma.kr. Stærsti einstaki liðurinn er viðhaldsdýpkun (eða um 45%) og vakti Ríkisendurskoðun athygli á því í stjórnsýsluúttekt að hann væri á 10 árum, orðinn hærri en kostnaður við byggingu hafnarinnar sjálfrar auk endurbóta (3,3 ma.kr.). Þá var bent á í […]

Leggja til að Drífa verði ráðin

IMG_3164

Starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar var auglýst laust til umsóknar í lok síðasta árs. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að fyrir ráðinu hafi legið vinnugögn úr ráðningarferli vegna stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýlsu- og fjármálasviðs. Bæjarráð hefur tekið þátt í ráðningaferlinu ásamt starfsmönnum sveitarfélagsins og ráðgjafa frá Vinnvinn. Ferlið var unnið skv. verklagsreglum um ráðningar hjá […]

Algjört ráðaleysi af hálfu ríkisins

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru til staðar. Í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja segir að öllum sé ljóst að höfnin sé ekki sú heilsárshöfn […]

Skipulögð lekaleit hafin

vatnsveita_bilun

Þar sem neðansjávarvatnslögnin fyrir neysluvatn er mikið löskuð og lýst hefur verið yfir hættustigi Almannavarna er mikilvægt að undirbúa þann möguleika að lögnin gefi sig. Liður í því er að huga að vatnssparnaði með það að markmiði að neysluvatnsbirgðir dugi sem lengst hætti lögnin að skila vatni til Eyja, segir í tilkynningu á vefsíðu HS […]

Veiðarnar fara rólega af stað

DSC_8193C

Uppsjávarskip Ísfélagsins hófu árið á kolmunnaveiðum. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðarstjóra Ísfélagsins fór Heimaey af stað 3. janúar og Sigurður hélt til veiða í gær. Veiðisvæðið er suður af Færeyjum við miðlínu. Að sögn Eyþórs fara veiðarnar rólega af stað en Heimaey er komin með 600 tonn. „Við erum með ca. 15.000 tonna kvóta í […]

Segja aðstæður til dýpkunar krefjandi

alfsne_DSC_1931

Árið 2023 voru fjarlægðir 340 þúsund rúmmetrar af sandi í og við Landeyjahöfn sem er hundrað þúsund rúmmetrum meira en árið 2022. Þrátt fyrir það hefur Landeyjahöfn verið ófær að hluta eða öllu leiti, vegna dýpis eða veðurs, 134 daga árið 2023 samanborið við 108 daga árið á undan. Skýringin felst í mun meiri efnissöfnun […]

Sinntu sjúkraflutningum sjóleiðina

IMG_0190_2_thor_ads

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Sjúkrabíll flutti sjúkling að Þór og var hann kominn um borð í björgunarskipið klukkan 9:35 og lagt var af stað áleiðis í Landeyjahöfn fimm mínútum síðar. Siglingin í Landeyjahöfn […]

Verðskrá hitaveitu hækkar aftur

kyndist_hs

HS Veitur tilkynntu í lok síðasta árs um hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum á heimasíðu sinni. Er þetta önnur hækkunin sem tilkynnt er um á einungis fjórum mánuðum. Í tilkynningu HS Veitna segir að hitaveitan í Vestmannaeyjum skeri sig úr hvað varðar önnur þjónustusvæði HS Veitna að því leitinu til að heitt vatn er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.