Brekkusöngurinn 2008

Aldrei tek ég þátt í Brekkusöngnum í Herjólfsdal og hef reyndar oft sagt að ef að það þarf að reka út úr partýi eða tæma samkomusali þá sé ég maðurinn sem á að taka lagið. Ég hef ómælt dálæti á tónlist sem slíkri, eins og margir vita en það ekkert = á milli þessa að […]
Fyrsta síld haustsins kom til Eyja í gær

Fyrsta síld haustsins kom til Vestmannaeyja í gær með Sighvati Bjarnasyni VE-81. Skipið kom með rúm níu hundruð tonn sem fengust í þremur köstum á föstudaginn. Sighvatur fiskaði við Grundarfjörð. Jón Norðfjörð skipstjóri segir ferðina frá Grundarfirði til Eyja yfirleitt vera um fjórtán tíma stím. Sökum leiðindaveðurs hafi þeir hins vegar mátt sigla í sólarhring. […]
Ljósmyndir frá Iceland Airwaves

Diddi Vídó ljósmyndari www.eyjar.net skellti sér um síðustu helgi á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Á hátíðinni í ár spiluðu m.a. eyjaböndin Hoffman og Foregin Monkeys og fékk Hoffman frábæra dóma eins og við sögðum frá í byrjun vikunnar. Síðustu ár hefur tónlistarlíf Vestmannaeyja blómstrað og hefur aðstaða þeirra sem æfa í Fiskiðjunni gömlu skilað miklu af […]
Kröfu lögreglu um gæsluvarðhald hafnað

Héraðsdómur Suðurlands hafnaði í dag kröfu lögreglunnar á Selfossi um að kona á fertugsaldri, sem grunuð er um að hafa kveikt í húsi í Vestmannaeyjum í vikunni, yrði úrskurðuð í gæsluvarðhald. Konan er því laus úr haldi lögreglu. Lögreglan óskaði í gær eftir því að konan yrði úrskurðuð í viku gæsluvarðhald. Dómari tók sér frest […]
Verður ferjuhöfn í Bakkafjöru næsta Grímseyjarferjuklúður?

Nú ætla ég að fara yfir nokkur atriði í þessari skýrslu, sem stýrihópur um höfn í Bakkafjöru, sendi frá sér og er byggð á “fjölmörgum” rannsóknum margra virtra fyrirtækja og stofnana. En ég fæ nú ekki betur séð en að niðurstöðum sé “hagrætt” þannig að útkoman verði verkefninu “hagstæð”. – Á blaðsíðu 5 í umræddri skýrslu, […]
Því miður verð ég að játa það að ég tel afar ólíklegt að siglt verði milli Vestmannaeyja og Bakkafjöru árið 2010.
Á miðvikudaginn var haldinn aukafundur í bæjarráði Vestmannaeyjar til að setja fram og samþykkja minnisblað um kröfur Vestmannaeyjarbæjar vegna Bakkafjöru og Bakkaferju. Tillögur bæjarráðs eru metnaðarfullar og slær bæjarráð hvergi af í kröfunum og voru tillögur bæjarráðs samþykktar samhljóða. www.eyjar.net sendu nokkrar spurningar um málið á Pál Scheving oddvita V-lista í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Í auglýsingu […]
Vestmannaeyjar í spurningarþættinum Útsvar á RÚV í kvöld.

Í kvöld klukkan 20:10 munu fulltrúar Vestmannaeyja etja kappi við lið Mosfellsbæjar í spurningar þættinum Útsvar. Þættirnir eru í beinni útsendingu hverju föstudagskvöldi. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur B. Guðnason og útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. Fulltrúar Vestmannaeyja í kvöld eru: Helgi ÓlafssonBjörn Ívar KarlssonSteinunn Einarsdóttir Lið Mosfellsbæjar skipa.Sigrún […]
Skjót viðbrögð þegar einn björgunarmanna hneig niður vegna hjartaáfalls

SKIPVERJAR skipa í Reyðarfjarðarhöfn brugðust skjótt við í fyrrinótt þegar einn þeirra féll niður á milli skips og bryggju. Ekki var hann fyrr kominn upp á bryggjuna en sá þeirra sem lengst hafði reynt að ná honum upp hneig niður vegna hjartaáfalls. “Það kemur bara peyi til okkar seint um nóttina og kallar að það […]
Mikil umræða hjá bloggurum um minnisblað bæjarráðs
Vefurinn www.mbl.is birtir í gær frétt um aukafund bæjarráðs Vestmannaeyja um málefni Bakkafjöru og Bakkaferju. Á mbl.is geta bloggarar skrifar sínar skoðanir á fréttum og létu viðbrögð bloggara mbl.is ekki á sér standa í gær og sitt sýndist hverjum um málefnið. Sigursveinn Þórðarson http://www.svenko.blog.is Ánægður að sjá þessa frétt. Aukafundur í bæjarráði og lagt fram minnisblað […]
Frönsk lauksúpa
Þessi franska lauksúpa er mjög auðveld í eldun og smakkast frábærlega. Elda þessa súpu oft þegar lítið er til í ískápnum og ég nenni hreinlega ekki út í búð. Maður talar ekki endilega frönsku eftir að hafa borðar hana en iljar vel á köldum vetrar degi. 800 gr laukur2 msk laukur1 msk olía2 tsk ferskt […]