Set aldrei gel í hárið fyrir leiki og bið alltaf til guðs að Siggi Braga sjái mig í horninu.

Í vetur munu vikulega birtast á vefsíðunni www.ibvfan.is leikmannakynning á leikmönnum ÍBV í handbolta. www.ibvfan.is og www.eyjar.net hafa gert með sér samkomulag að fylgja strákunum í handboltanum eftir í vetur og reyna fylgjast vel með því sem þeir eru að gera. Nafn?Grétar Þór Aldur?21 Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar að sjálfsögðu Uppáhaldslitur? Blái Þórs liturinn Foreldrar? Laufey Grétars og […]
Sú grunaða flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá eyjum
Samkvæmt heimildum www.eyjar.net kom þyrla Landhelgisgæslunnar til Vestmannaeyja síðdegis í gær og sótti konu á fertugsaldri. Kona þessi er grunuð að hafa kveikt í íbúð sinni við Hilmisgötu á miðvikudag og var hún flutt fyrir dómara á Selfossi. Dómari í Héraðsdómi Suðurlands tók sér frest til að kveða upp gæsluvarðahalds í málinu og má búast […]
Jarðgöng milli Brands og Helliseyjar.

Á sunnudaginn voru formlega opnuð jarðgöng milli Brands og Helliseyjar og eru menn almennt mjög ánægðir með þetta framtak, eins og sést á myndunum þá eru málararnir ný komnir út eftir að hafa lagt loka hönd á verkið, en þeir Helliseyjar meginn sátu bara og horfðu á eins og þeir gerðu nær allann verktímann. Almenningi […]
Tilmæli til rollueigenda

Tilmæli til rollueigenda að koma þeim í lokað hólf Töluverður hraðakstur er á leiðinni út í Höfða og í slæmu skygni eða myrkri er erfitt að koma auga á rollurnar. á veginum Þær eru um allar trissur inni í görðum og á vegum þessa dagana. Hulda Sigurðardóttir Vatnsdal (meira…)
Óvænta gesti bar að garði hjá Gísla Foster

Á vefsíðu Gísla www.fosterinn.net má sjá skemmtileg skrif hans um heimsókn sem hann fékk í garð sinn í morgun. En í garðinum voru tvær kindur búnar að gera sig heimakomnar og voru á beit í grasblettinum hjá Gísla. Gísli vaknaði ekki við þessa gesti né bauð þeim inn fyrir dyr í kaffi en nágranni Gísla, […]
Horfði á húsið sitt brenna

„Þetta var mjög mikill eldur og ég held það sé allt ónýtt fyrir ofan mig,” segir Aðalheiður I Sveinsdóttir Waage sem býr fyrir neðan íbúðina að Hilmisgötu 1 í Vestmannaeyjum þar sem eldur kom upp síðdegis í gær. Aðalheiður sem er heimavinnandi húsmóðir var heima þegar eldurinn kom upp, sat inni í eldhúsi og var […]
Eyjamenn vilja stærri ferju og fleiri ferðir

Róbert Marshall, aðstoðarmaður samgönguráðherra, segir að minnisblað bæjarráðs Vestmannaeyja þar sem lagðar eru fram kröfur varðandi nýja ferju, verði teknar til skoðunnar í stýrihópnum sem nú vinnur að málinu. Róbert, sem á sæti í stýrihópnum segir tillögur Vestmannaeyinga ganga heldur lengra en menn hafi hingað til gert ráð fyrir.Vestmannaeyjabær gerir kröfu um að nýja ferjan […]
Kona í haldi grunuð um íkveikju

Kona á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum grunuð um að hafa kveikt í íbúð sinni síðdegis í gær. Síðdegis í gær var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um eld að Hilmisgötu 1 og var jafnframt slökkvilið Vestmannaeyja kallað út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en ljóst að töluverðar skemmdir hafa orðið á íbúðinni sem […]
Lambafille í pestósósu

Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi hjá mér og getur hún verið bæði forréttur og aðalréttur. Jói Fel var með þetta í þættinum hjá sér og ég ákvað að prufa og útkoman er hreint út sagt mögnuð. Þetta er auðvelt í eldamennsku. Í uppskriftinni er pestósósan borin fram köld en hana má einnig bera fram […]
Sjónarmið Vestmannaeyjabæjar vegna fyrirhugaðs útboðs á hönnun, smíði og rekstri ferju milli Vestmannaeyja og Bakka
Vestmannaeyjabæjar vegna auglýsingar Ríkisskaupa um Bakkafjöru og Bakkaferju. Á fundi þessum var m,a. lagðar fram kröfur bæjarráðs vegna fjöldaferða og fargjöld fyrir farþega og faratæki á siglingaleiðinni Vestmannaeyjar – Bakkafjara – Vestmannaeyjar. Elliði Vignisson bæjarstjóri hafði þetta m.a. að segja um þennan fund “Við getum ekki ætlast til þess að fólk sem ekki er vant […]