Úrslitin ráðast í kvöld

Í kvöld fer fram úrslitaeinvígi milli tveggja efstu keppanda í Skákþingi Vestmannaeyja. Þar mætast þeir Hallgrímur Steinsson og Benedikt Baldursson. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar formanns T.V. má búast við skemmtilegu einvígi. Hallgrímur hefur unnið mótið nokkrum sinnum áður en Benedikt er að taka þátt í sínu fyrsta móti hjá T.V. Karl Gauti hvetur áhugasama […]
Sala að hefjast á Þjóðhátíð

Á morgun hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir dagana 1.-6. ágúst. Þjóðhátíð 2024 verður sett í Herjólfsdal föstudaginn 2. ágúst. Í tilkynningu á facebook-síðu Herjólfs segir að ÍBV hafi frá árinu 2011 keypt miða af rekstraraðilum Herjólfs í ákveðið hlutfall í skilgreindar ferðir á þessu tímabili og endurselt þær á […]
Sex sóttu um stöðu deildarstjóra

Vestmannaeyjabær auglýsti í byrjun mánaðarins eftir metnaðarfullum leiðtoga í stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála sveitarfélagsins. Fram kom í auglýsingunni að leitað væri að aðila sem hefur brennandi áhuga á málaflokki fræðslu- og uppeldismála og hefur bæði menntun og reynslu sem nýtist til þess að skapa framtíðarsýn sem snýr að þeirri vegferð. Starfið felur í sér […]
Mæta Val á útivelli

18. umferð Olís deildar karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í N1 höllinni taka Valsmenn á móti ÍBV. Valur er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig úr 17 leikjum, en Eyjamenn eru í fjórða sætinu með 22 stig úr jafn mörgum leikjum. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna í Eyjum 38-34. Það má því […]
„Gekk eins og í sögu“

Allt er á fleygiferð í seiðastöð Laxeyjar í botni Friðarhafnar. Á heimasíðu fyrirtækisins segir frá því að í síðustu viku hafi fyrsti skammturinn af hrognum verið færður frá klakstöðinni yfir í næsta fasa – RAS 1. Enn fremur segir að mikill undirbúningur eigi sér stað áður en færsla sem þessi sé gerð, enda gekk þetta […]
Nægt dýpi fyrir fulla áætlun

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar sjö ferðir á dag samkvæmt hefðbundni áætlun þar til annað verður tilkynnt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þetta sýna niðurstöður nýjustu dýptarmælingar (sem sjá má á mynd hér fyrir neðan). Samkvæmt ölduspá er gott færi til dýpkunar um helgina og skv. upplýsingum frá Vegagerðinni verður Álfsnesið mætt á föstudagskvöld […]
Flugið til Eyja framlengt

Greint var frá því í síðustu viku að samningur um áætlunarflug milli lands og Eyja væri að detta út um næstkomandi mánaðarmót. Í samtali við Eyjar.net segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltruí Vegagerðarinnar að málið hafi verið að komast á hreint í dag. „Það er búið að semja við Mýflug um flugið út mars mánuð. Þjónustan […]
Hvers virði er náttúra okkar og saga?

Undanfarið hefur verið mikil og góð umræða á meðal Eyjamanna um náttúru Vestmannaeyja í tilefni kynningar á skipulagsbreytingum á hafnarsvæði. Annað mál sem snertir náttúru Vestmannaeyja er gerð minnisvarða vegna 50 ára gosloka. Í upphafi málsins, var ég hlynnt verkefninu enda taldi ég að um hefðbundinn minnisvarða, eins og við flest þekkjum, væri að ræða. […]
„Gott að landa þrisvar í viku“

Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í Helguvík. Bergur landaði síðan nánast fullfermi af ufsa á sunnudaginn. Þá landaði Vestmannaey fullfermi í gærmorgun og var aflinn mest þorskur og ufsi ásamt […]
Þrjár ferðir í Landeyjahöfn í dag

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 17:00 og 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 18:15 og 20:45. Útlit til siglinga í Landeyjahöfn fyri næstu daga er gott og komum við til með að gefa út siglingaáætlun vonandi síðar í dag eða í síðasta lagi fyrir kl. 06:00 […]