Stórskipahafnir
Það hefur oft reynst okkar akkilesarhæll hve sundruð við erum. Við sjáum markmiðið en getum engan veginn valið leiðina að því. Gott dæmi um það er staðsetning nýs hátæknisjúkrahúss eins og það er kallað. Við vorum nálægt aldarfjórðung að velja því stað og völdum auðvitað rangan stað. Hvað annað. Við erum jú Íslendingar. Við rífumst […]
Hlaðvarpið – Einar Björn Árnason
Í sjötta þætti er rætt við Einar Björn Árnason um líf hans og störf. Einar Björn á og rekur veisluþjónustu og veitingastaðinn Einsa Kalda. Ræðir hann við okkur hvernig var að vera ungur peyji í Eyjum og fer yfir lífshlaup sitt fram að deginum í dag. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hlusta á viðtal […]
Hlaðvarpið – Unnur Guðgeirsdóttir
Í fimmta þætti er rætt við Unni Guðgeirsdóttur um líf og störf. Unnur er formaður Leikfélags Vestmannaeyja og ræðir hún við okkur um líf sitt, leikhúslífið og um stuðningshópinn Bjarmann sem hún og Inga heitin systir hennar stofnuðu til að styðja við konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Í seinni hluta þáttarins fáum við […]
Geldingadalur tækifæri nýrra starfa á Suðurnesjum
Allt útlit er fyrir að gosið í Geldingadal standi yfir í lengri tíma. Bráðaaðgerðir viðbragðsaðila hafa verið vel skipulagðar og lögregla og björgunarfólk staðið sig frábærlega. Ef væntingar jarðfræðinga rætast gæti gosið í Geldingadal staðið mánuðum, jafnvel árum saman. Ef það verður raunveruleikinn þarf að gera framtíðaráætlanir um gæslu á svæðinu. Ekki er hægt að […]
Karlar sem heilla konur (með heimilisstörfum)

Í starfi mínu sem kennari hef ég fengið mikinn fjölda af skemmtilegum tilsvörum frá nemendum í gegnum tíðina. Eitt sinn var ég forfallakennari í leikfimi hjá 3. bekk þegar ég hló og benti einum drengnum á að það sem hann væri að gera væri einfaldlega svindl. „Nei! Þetta er kænska,“ svarði hann glottandi á móti […]
Hlaðvarpið – Björgvin Sigurjónsson

Í þriðja þætti er rætt við Björgvin Sigurjónsson, Kúta á Háeyri, um líf hans og störf á landi og á sjó. Kúti hefur afrekað margt og gaman er að fá að heyra hvað á daga hans hefur drifið. Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á viðtal sem að Þremenningarnir úr stjórn Vestmannaeyjafélagsins […]
Minning: Þórður Magnússon

Það er tímanna tákna að þeim fækkar Eyjamönnunum sem kenndir eru við æskuheimili sín. Þórður á Skansinum er einn þeirra. Í huga lítils peyja í Grænuhlíðinni var ljómi yfir vörubílstjóranum sem bjó á Bakkastígnum. Hann átti snemma kranabíl og var á undan sinni samtíð og svo var hann líkari stórstjörnunum sem ég sá í þrjú […]
Breiðafjarðarferjan Herjólfur

Undanfarin ár höfum við átt því láni að fagna að geta leitað til vina okkar í Stykkishólmi og á Vestfjörðum þegar Herjólfur hefur þurft í reglulegar skoðanir og Breiðafjarðarferjan Baldur hefur brúað bilið. Vandræði Baldurs nú á dögunum hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum og útséð með að hann mun ekki sigla næstu vikurnar. Vestfirsk […]
Hlaðvarpið – Haraldur Ari Karlsson

Í öðrum þætti er rætt við Harald Ara Karlsson um líf og störf. Haraldur Ari hefur starfað sem aðstoðar leikstjóri í all mörg ár og fer hann yfir lífshlaup sitt að þeim stað sem hann er komin á núna í þættinum. Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á eitt af nokkrum viðtölum […]
Hlaðvarpið Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga

Í fyrsta þætti er rætt við Helgu Jónsdóttur um líf og störf. Helga og Arnór eiginmaður hennar eru mjög virk í menningarlífi Vestmannaeyja og eru alltaf með einhver verkefni í vinnslu. Við fáum að heyra um æsku Helgu og hvernig lífið hjá henni hefur verið og hvað þau hjónin hafa fyrir stafni í dag. Síðan fáum […]