Opna nýja upplýsingasíðu um íþróttaiðkun á Íslandi

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur opnað nýja upplýsingasíðu um íþróttaiðkun Íslendinga, þar sem saman eru tekin gögn frá fjölda aðila. Markmiðið er að veita heildaryfirsýn yfir þróun íþrótta og hreyfingar og gera almenningi kleift að nálgast samanburðarhæfa tölfræði á einum stað. Knattspyrna áfram vinsælust Samkvæmt samantekt ársins 2024 er knattspyrna langvinsælasta íþrótt landsmanna, með 32.108 skráða […]

Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar

Johann Ingi Ads IMG 4231 (1)

Undanfarnar vikur hef ég tjáð mig opinberlega um samfélags- og bæjarmál. Viðbrögðin hafa verið fjölbreytt; flest uppbyggileg, en einnig hafa komið fram raddir sem efast um að ungur einstaklingur eins og ég geti skrifað greinar eða tekið þátt í pólitískri umræðu af fullri alvöru. Margir virðast telja að ungur einstaklingur án háskólamenntunar geti einfaldlega ekki […]

Jólaþorp Vöruhússins opnar á sunnudaginn

Kæru vinir. Við eigendur Vöruhússins viljum vekja athygli á því að litla jólaþorpið okkar opnar á sunnudaginn 14.desember kl. 15.  Markmiðið okkar með jólaþorpinu er að allir geti mætt og myndað hefðir og skapað minningar á aðventunni. Þetta lukkaðist gríðarlega vel í fyrra og erum við mjög spennt að taka á móti ykkur aftur í […]

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki

Síðastliðin þrjú ár hefur náttúran leikið aðalhlutverk í raforkumálum á Íslandi. Kaldir og úrkomulitlir vetur ollu skerðingum á raforku frá Landsvirkjun árin 2023 og 2024 og fram í febrúar 2025 en þá skipti náttúran um ham. Vorið og hlýindi komu snemma og innrennsli var með allra mesta móti í miðlunarlón. Þrátt fyrir afar lélegt upphaf […]

Töluvert ráðrúm til bætingar og vaxtar í Vestmannaeyjum

Gisli Stef Is

Það er stutt í kosningar og sést það vel á því að menn eru farnir að geysast út á ritvöllinn. Það er ánægjulegt, sér í lagi þegar að kröftugur tónn kemur úr óvæntri átt eins og í tilfelli Jóhanns Inga Óskarssonar. Það er einnig ánægjulegt vegna þess að upplifun mín af samtölum við bæjarbúa um […]

Bað pabba sinn um hjálp – hinn dreymdi um stærra heimili

lotto

Tveir spilarar voru heppnastir allra í Lottó um síðustu helgi þegar þeir skiptu með sér sjöföldum fyrsta vinningi og hlutu rúmlega 79,3 skattfrjálsar milljónir hvor. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að annar vinningshafinn sé búsettur á Suðurnesjum, hinn á Norðurlandi og báðir keyptu miðana sína á netinu. „Hvorugt þeirra vissi af vinningnum þegar við […]

Kæri Páll

Johann Ingi Ads IMG 4231 (1)

Takk fyrir greinina – en ég verð að byrja á því sem skiptir mig mestu: Í mínum tveimur greinum hef ég aldrei nefnt einn einasta bæjarfulltrúa með nafni. Ég fjallaði um bæjarstjórn sem heild, forgangsröðun hennar, efnahagsstjórn og skort á umræðu. Ég valdi að nafngreina engan, af virðingu – því gagnrýni mín sneri að kerfi […]

Endilega ræðum málin!

Pall Magnusson Vestmaneyar

Það er mikilsvert að bæjarbúar – ekki síst unga fólkið – láti sér annt um bæinn sinn og veki máls á því sem þeim þykir að betur mætti fara. Mér þótti það því sérstakt gleðiefni að sjá ungan og duglegan mann sem ég kannast ágætlega við, Jóhann Inga Óskarsson, kveða sér hljóðs í bæjarmiðlunum – […]

Úttekt á Ferðasjóði íþróttafélaga

flug_ernir_farthegar_jan_2024_tms_lagf_2

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur unnið úttekt á Ferðasjóði íþróttafélaga. Úttektin er unnin af íþróttateymi ráðuneytisins út frá gögnum úr umsóknarkerfi Ferðasjóðs íþróttafélaga. Frá þessu er greint í tilkynningu frá ráðuneytinu. Úttektin byggir á gögnum áranna 2018–2024, en árið 2018 var farið að halda sérstaklega utan um kynskráningu. Á því tímabili voru 16.125 umsóknir sem uppfylltu úthlutunarreglur […]

Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr Epal

Johann Ingi Ads IMG 4231 (1)

Stundum velti ég því fyrir mér hvernig daglegt umhverfi bæjarstjórnar lítur út í samanburði við raunveruleikann sem fjölskyldur í Vestmannaeyjum búa við. Þeir mæta til starfa í einu glæsilegasta stjórnsýsluhúsi landsins, leggja bílnum fyrir framan nýuppgert hús sem kostaði verulegar fjárhæðir og ganga inn á parket sem minnir helst á innlit í þáttum á borð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.