Fjórir sóttu um embætti prests

Fjórir aðilar hafa sóst eftir embætti prests í Vestmannaeyjaprestakalli, Suðurprófastskjördæmis en sr. Halldóra J. �?orvarðardóttir er prófastur í því kjördæmi. Nýr prestur mun taka til starfa 1. septmeber næst komandi. Meðal umsækjenda eru mag. theol Anna �?óra Paulsdóttir, mag. theol María Rut Baldursdóttir, sr. Ursula Árnadóttir og mag. theol Viðar Stefánsson. �??�?að eina sem ég […]
Við lifum á grein sem aðrir niðurgreiða

Elliði Vignisson birti eftirfarandi á bloggsíðu sinni í morgun: Íslendingar hafa miklar tekjur af sjávarútvegi en nágrannaþjóðir hafa kostnað af honum. Íslendingum hefur tekist að búa til arð úr sjávarútvegi en flestar þjóðir sjá hann sem útgjöld. Íslendingar eru öðrum fyrirmynd þegar kemur að stjórnun fiskveiða en hér heima ríkir samt endalaus ágreiningur um þessa […]
Bikarstemmning að hætti Sighvats til heiðurs stuðningsfólki – myndband

Sighvatur Jónsson gerði stuttmynd um bikarleikina um helgina, ÍBV – Breiðablik í Borgurbikar kvenna og ÍBV-Val í Borgunarbikar karla. �?etta gerði hann til heiðurs frábærum stuðningsmönnum ÍBV. Myndbandið má sjá hér að neðan. �??Íþróttir eru tilfinningaþrungnar, hvort sem niðurstaðan er sigur eða tap. Stuttmyndin �??Bikarsilfur 2016�?? er til heiðurs stuðningsmönnum ÍBV sem sköpuðu ekta Eyjastemmningu […]
�?fært með Herjólfi – Athugun næst kl:12:00

�?fært er til Landeyjahafnar og því fellur næsta ferð Herjólfs niður í dag, frá Vestmannaeyjum 11:00 og frá Landeyjahöfn 12:30. Farþegar sem eiga bókað í þessa ferð vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu Herjólfs til að fá ferðinni breytt í síma 481-2800. Næsta athugun verður kl 12, fyrir ferð frá Eyjum 13:30 og frá Landeyjahöfn 14:45. […]
Blóðsöfnun í Vestmannaeyjum

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum, 3. hæð, þriðjudaginn 16. ágúst frá kl. 08:30-14:00. Upphaflega áttu þeir að vera í dag líka en komast ekki vegna veðurs. (meira…)
Slæm byrjun og enginn bikar til Eyja

Rétt í þessu var úrslitaleikur Borgunarbikarsins að klárast þar sem Eyjamenn skoruðu ekkert mark gegn tveimur mörkum Valsmanna. Valsmenn skoruð strax á níundu mínútu og svo aftur á þeirri tuttugustu. Eyjamenn mættu einfaldlega aldrei til leiks í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur spilaðist heldur betur af hálfu Eyjamanna. En þrátt fyrir að hafa boltann meirihlutan af […]
Breiðablik hafði betur gegn ÍBV í Borgunarbikarnum

ÍBV og Breiðablik mætust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna á Laugardalsvelli kl. 19.15 nú í kvöld. Breiðablik hafði betur gegn ÍBV en lokatölur voru 3-1. �?að voru rétt rúmlega 2000 áhorfendur á Laugardalsvelli þegar Breiðablik mætti ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Blikar fengu draumabyrjun þegar Olivia Chance tók skot af löngu færi sem fór […]
Fulltrúar fyrir Vestmanneyjar í �?tsvari óskast

Nú fer að hefja göngu sína að nýju á Rúv spurningakeppni sveitafélaganna �?tsvar. �?ar munu Vestmannaeyjar sem fyrr senda lið til keppni. En liðsskipan er hins vegar ekki klárt og auglýsum við því hér með eftir tillögum af fólki í liðið. Við biðjum alla sem telja sig hæfa til að taka þátt í keppninni eða […]
Háplöntum fækkar og ný smádýr finnast í Surtsey

Árlegur leiðangur vísindamanna í Surtsey leiddi í ljós færri háplöntutegundir en undanfarin ár en hins vegar uppgötvuðust nýjar tegundir smádýra. Varpárangur máfa var með besta móti. Árlegur leiðangur til líffræðirannsókna á Surtsey var farinn á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands dagana 18.�??22. júlí. Áhersla var lögð á að framfylgja hefðbundnum rútínuverkum við vöktun á stöðu og framvindu […]
Sóley: Leikurinn sem alla dreymir um að spila

Við tókum Sóley Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, tali í vikunni og birtum í blaðinu okkar. Hér mun viðtalið birtast en Sóley er gríðarlega spennt fyrir leiknum og segir þetta vera leikinn sem alla dreymir um að spila. Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna leika í úrslitum Borg- unarbikarsins á morgun þegar liðið mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli klukkan […]