Fjórir aðilar hafa sóst eftir embætti prests í Vestmannaeyjaprestakalli, Suðurprófastskjördæmis en sr. Halldóra J. �?orvarðardóttir er prófastur í því kjördæmi. Nýr prestur mun taka til starfa 1. septmeber næst komandi. Meðal umsækjenda eru mag. theol Anna �?óra Paulsdóttir, mag. theol María Rut Baldursdóttir, sr. Ursula Árnadóttir og mag. theol Viðar Stefánsson.
�??�?að eina sem ég get sagt er að fjórir sóttu um embættið. Nú fara umsóknirnar í ferli þar sem kjörnefnd, sem saman stendur af þrettán manns, sker úr um hver sé hæfastur til að hljóta embættið�??, segir Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir formaður sóknarnefndar Landakirkju aðspurð út í ferlið.