Nú fer að hefja göngu sína að nýju á Rúv spurningakeppni sveitafélaganna �?tsvar. �?ar munu Vestmannaeyjar sem fyrr senda lið til keppni. En liðsskipan er hins vegar ekki klárt og auglýsum við því hér með eftir tillögum af fólki í liðið.
Við biðjum alla sem telja sig hæfa til að taka þátt í keppninni eða þekkja verðuga fulltrúa um að hafa samband sem allra fyrst! Hægt er að skrá sig á netfangið frettir@eyjafrettiris.kinsta.cloud eða hjá Kristínu Jóhannsdóttur í síma 8466497 eða einfaldlega skrifa tillögur í athugasemd hér neðan við fréttina.