Elliði stendur með ákvörðun Páleyjar

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segist standa með ákvörðun Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra um að greina ekki opinberlega frá tilkynntum kynferðisbrotum á þjóðhátíð í ár. Ákvörðunin sé tekin með hagsmuni þolenda að leiðarljósi. �??�?essum brotum, sem og öllum öðrum, þarf að sinna af mikilli nærgætni og gæta að því að verkferlar séu skýrir. �?g veit ekki […]

�?jóðhátíð 2016 | Forsölu miða lýkur á fimmtudaginn

Forsölu á �?jóðhátíð 2016 lýkur á fimmtudaginn 21.júlí klukkan 23:59. En þá breytist verðið úr 18.900 í 22.900. �?ví borgar sig fyrir þá sem ætla að kaupa miða í forsölu að hafa hraðar hendur til þess að fá miðan ódýrari. (meira…)

�?jóðhátíð 2016 | Fagaðilar vilja upplýsa um kynferðisbrot

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir verkferla í kringum tilkynningar um kynferðis­afbrot vera þá sömu á �?jóðhátíð og aðra daga ársins. �?ví muni lögreglan í Vestmannaeyjum ekki upplýsa fjölmiðla jafnóðum um tilkynnt kynferðisbrot. �?að er sama stefna og var sett í fyrra, sem var afar umdeild. Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri segir þetta gert til að vernda brotaþola frá […]

Gunnar Karl fer Reykja­vík­ur­m­araþonið í hjóla­stól

Eyjamaður­inn Gunn­ar Karl Har­alds­son ætl­ar að rúlla sér 10 kíló­metra á hjóla­stóln­um sín­um í Reykja­vík­ur­m­araþon­inu í ág­úst. Gunn­ar er 22 ára en þegar hann var 18 þurfti að fjar­lægja vinstri fót hans. Frá barnæsku hafði hann glímt við erfiðan tauga­sjúk­dóm en hann hef­ur not­ast við hjóla­stól síðan fót­ur­inn var tek­inn af við hné. Gunn­ar safn­ar […]

140 ára saga �?jóðhátíðar Vestmannaeyja

Ef þið eruð ekki komin með �?jóðhátíðarfiðringinn er ekki ólíklegt að hann komi við það að horfa á myndbandið hér að neðan. En hér er á ferðinni kynningarstikla heimildarmyndar eftir Sighvat Jónsson og Skapta �?rn �?lafsson um ríflega 140 ára sögu �?jóðhátíðar Vestmannaeyja. Myndin kemur til með að verða sýnd á R�?V en sýningartíminn hefur […]

Yfirburðastaða Elliða Vignissonar í Suðurkjördæmi

Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 67,5% líklegri til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef Elliði leiddi listann í stað Ragnheiðar Elínar. Nú nýlega vann Maskína könnun fyrir stuðningsmenn Elliða Vignissonar þar sem m.a. var spurt út í prófkjör Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í haust. �?rtak var 529 kjósendur í Suðurkjördæmi. Í ljós kom að Elliði Vignisson bæjarstjóri […]

Mesta ábúð lunda í Vestmannaeyjum síðan 2011

�?nnur um­ferð lund­aralls stend­ur nú yfir. Fyrst var vitjað um lunda­hol­ur í Vest­manna­eyj­um 13. júlí og þar mæld­ist ábúðin 75%, þ.e. lund­ar höfðu orpið í þrjár hol­ur af hverj­um fjór­um. Dag­ana 16. og 17. júní var ábúðin 65% þannig að nokkr­ir lund­ar höfðu orpið eft­ir það, að því er seg­ir á Face­book-síðu Nátt­úru­stofu Suður­lands. �?etta […]

Tyrkjaránsdagur á Skansinum kl. 14.00 – Virkið í Vestmannaeyjum

Í dag klukkan 14.00 verður þess minnst á Skansinum að nú eru liðin 389 ár frá einum hroðalegasta atburði í sögu Vestmannaeyja þegar sjóræningjar fluttu 242 karla, konur og börn frá Eyjum sem þræla til Alsír. Birgir Loftson, sagfræðingur og kennari og höfundur bókarinnar Hernaðarsaga Íslands flytur stutt erindi um hernaðaruppbyggingu Vestmannaeyja með sérstakri áherslu […]

Eyjamenn náðu stigi á lokamínútunum

Eyjamenn náðu að jafna 1:1 á lokamínutunum í leik gegn toppliði FH á Hásteinsvelli sem var að ljúka. Fyrri hálfleikur var bráðfjörugur en lítið um martækifæri og staðan 0:0 þegar flautað var til leikhlés. �?að voru ekki liðnar nema sex mínútur af síðari hálfleik þegar gestirnir skoruðu og þannig var staðan þangað til á 85. […]

Nágrannaslagur botnliðanna í 3. deild á Helgafellsvelli

Leikur KFS Vestmannaeyjum og KFR í Rangárþingi hefst kl. 14.10 á Helgafellsvelli á eftir. �?essi nágrannalið eru á botni 3. deildar og þurfa bæði nauðsynlega sigur fyrir framhaldið. �??Hvetjum Eyjamenn að mæta og styðja KFS. Menn geta svo farið beint á ÍBV-leikinn á eftir,�?? segir Hjalti Kristjánsson þjálfari KFS sem lofar skemmtilegum leik. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.