Sjö tinda gangan á laugardaginn

Hin árlega sjö tinda ganga verður farin næstkomandi laugardag og hefst gangan kl.11:30. við Klaufina. Gengið verður hringinn í kringum Stórhöfða þar næst upp á Sæfell, Helgafell, Eldfell, Heimaklett, upp á Hána yfir Molda, eggjarnar og niður Dalfjall. �?að kostar 2.000 kr í gönguna og þessi peningur rennur allur til krabbameinsvarnar í Vestmannaeyjum. Hægt er […]
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu

Á föstudaginn gefur Júníus Meyvant út sína fyrstu breiðskífu en nafnlaus þröngskífa hans frá því var gefin út víðs vegar um heim á krafti lagsins Color Decay. Nýja platan heitir Floating Harmonies og nú þurfa óþolinmóður netverjar ekki að bíða sekúndunni lengur, því hægt er að forhlusta á plötuna í heild sinni á tónlistarvefnum The […]
Ein líkamsáras kærð eftir helgina

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku enda Goslokahátíð haldin með glæsibrag. Skemmtanahald helgarinnar fór þokkalega fram og engin alvarleg mál sem upp komu. Eitthvað var þó um pústra en einungis ein kæra vegna líkamsárásar sem liggur fyrir eftir helgina. Ein líkamsárás var kærð eftir skemmtanahald helgarinnar og átti hún sér stað aðfaranótt […]
Helgi Björns og Ragga Gísla á �?jóðhátíð

�?að bætist í einstaka dagskrá �?jóðhátíðar í Eyjum og nú tilkynnum við með stolti engan annan en Helga Björns og Röggu Gísla sem munu bæði stíga á svið á sunnudagskvöldinu ásamt Sverri Bergmann og Friðrik Dór og syngja sín vinsælustu lög fyrir brekkuna. En það er ekki bara dagskráin á sunnudagskvöldinu sem bætir við sig […]
Landsbankanum gert að undirgangast óháð mat á verðmæti Sparisjóðs Vestmannaeyja

Fyrr í dag féll úrskurður í máli Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar gegn Landsbankanum þar sem tekin var til umfjöllunar sú krafa okkar að dómkvaddir verði hæfir, sérfróðir og óvilhallir matsmenn til að meta verðmæti stofnfjár Sparisjóðs Vestmannaeyja þegar sjóðurinn var á þvingaðan máta neyddur til samruna við Landsbanka Íslands. Niðurstaða héraðdóms var fullnaðarsigur Vestmannaeyjabæjar og Vinnslustöðvarinnar. […]
Makrílveiðar fara hægt af stað

Makrílvertíð sumarsins er hafin og eru flest uppsjávarveiðiskip Eyjanna farin til veiða. Vertíðin fer hægt af stað en Eyjaflotinn hefur verið við veiðar suðaustan við Eyjar. Eyþór Harðarson útgerðarstjóri Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, segir það ekki mikið áhyggjuefni að veiðar fari hægt af stað. ,,Fyrsta löndunin í makríl var 28. júní síðastliðinn. Við erum með þrjú […]
EM 2016 | Eyjapeyjarnir komnir heim

Eyjapeyjarnir Heimir Hallgrímsson, Einar Björn Árnason og Jóhannes �?lafsson fengu höfðinglegar móttökur í Eyjum dag þegar þeir komu heim eftir þriggja vikna dvöl í Frakklandi á meðan EM stóð. Margir Eyjamenn höfðu hvatt Elliða Vignisson bæjastjóra Vestamannaeyja og bæjarstjórnina til þess að vera með móttöku fyrir EM strákana okkar eins og sjá má hér að […]
Stelpurnar í undanúrslit bikarsins eftir frábæran sigur

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu í kvöld glæstan sigur á Selfossi í Borgunarbikar kvenna. Liðið er því komið í undanúrslit bikarsins ásamt �?ór/KA og síðan líklega Stjörnunni og Breiðablik. ÍBV sigraði Selfoss í kvöld með fimm marka mun þar sem staðan var 3-0 í hálfleik. Cloe Lacasse og Rebekah Bass áttu algjöran stórleik í […]
Stemming á Stakkó þrátt fyrir tap – Myndir

Margt var um manninn á Stakkagerðistúni í gærkvöldi þegar leikur Íslands á móti Frakkalandi var sýndur. �?rátt fyrir erfiðan leik og tap var stemmingin góð og veðrið hefur sjaldan verið eins gott á Eyjunni fögru. (meira…)
Suðurlandsslagur á Hásteinsvelli í dag

Meistraraflokkur kvenna tekur á mótir Selfossi í dag á Hásteinsvelli klukkan 17:30. En stelpurnar eru að fara spila í átta-liða úrslitum í Borgunarbikar kvenna. Búist er við hörku leik og ekki skemmir veðrið fyrir, hvetjum alla til að mæta. (meira…)