EM 2016 | Stemmninginn í Frakklandi er gríðaleg

Mikill fjöldi Eyjamanna hefur verið í Frakkalandi síðustu daga að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spreyta sig á EM. En liðið hefur spilað tvo leiki sem hafa skilað þeim tveim stigum og sitja þeir nú í öðru sæti í sínum riðli, sem verður að teljast glæsilegur árangur hjá litla Íslandi. Næsti leikur liðsins er […]

Samfélagsspor Vestmannaeyja nam samtals 5.527 milljónum á árinu 2013

Vestmannaeyjabær hefur nú látið KPMG vinna fyrir sig svokallað Samfélagsspor sem veitir upplýsingar um greidda skatta og þann hluta þeirra sem nýtist til uppbyggingar og þjónustu í nærumhverfinu. Niðurstöður KPMG eru að á árinu 2013 námu skattgreiðslur til ríkisins 8.629 milljónum króna. Framlög ríkisins til nærþjónustu í Vestmannaeyjum voru hinsvegar 3.075 milljónir. Samfélagsspor Vestmannaeyja nam […]

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við forsetakosningar er í Agókes

25. júní næstkomandi verða forsetakosningar á Íslandi. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 22.00 að kveldi sama dags. Kjörstaður í Vestmannaeyjum verður í Akóges við Hilmisgötu 15 og verður bænum skipt þannig í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, sem skráðir voru með lögheimili 4. júní 2016 við Ásaveg til og með […]

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 25. júní 2016

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá 15. júní til og með föstudagsins 24. júní á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 4. júní 2016. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Vestmannaeyja Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjum. (meira…)

Bylgjufræðingur – Sannleikurinn um Landeyjahöfn

Frá þvi að ég sá fyrst hvernig átti að gera Landeyjahöfn var ég viss um að það væri röng aðferð. Einnig sá ég það að höfnin er nákvæm eftirlíking af höfninni í Hanstholm í Danmörku sem er ekki gott því þar eru aðstæður allt aðrar. Seinna kom í ljós að skýrslur sérfræðinga sem farið var […]

Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM

Heimir Hallgrímsson, segir að það hafi verið hljótt inni í búningsklefa íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Ungverjalandi í gær í samtali við vísi.is Ísland og Ungverjaland gerðu 1-1 jafntefli en Ungverjar skoruðu jöfnunarmark sitt á lokamínútum leiksins er Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsamark. �??�?að var dapurt inn í búningsklefa inni […]

Vinnslustöðin og Vestmannaeyjabær vinna saman í uppgræðslu við Eldfell

KONICA MINOLTA DIGITAL CAMERA

Í tilefni af 70 ára afmæli Vinnslustöðvarinnar hefur stjórn Vinnslustöðvarinnar samþykkt að ráðast í verkefni við uppgræðslu við Eldfell í samvinnu við Vestmannaeyjabæ. �?etta kom fram á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Vinnslustöðin mun leggja fjármagn til verkefnisins næstu 3-4 árin. Myndað hefur verið aðgerðateymi skipað einstaklingum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslunni, Arkitektarstofunni Landmótun, frá […]

17. júní – Myndir

Líf og fjör var á 17. júní gleðinni á Stakkagerðistúni fyrr í dag. Gangan hófst kl 13:30 við íþróttahúsið og leiddi göngnuna lögreglan, skátarnir og lúðrasveit Vestmannaeyja. Sigursveinn �?órðarson varabæjarfulltrúi setti hátíðina og flutti hátíðarræðu. Fjallkonan sem var Dröfn Haraldsdóttir flutti hátíðarljóð. Annað á dagskrá var að veitt voru umhverfisverðlaun Vestmannaeyja 2016, ávarp nýstúdents sem […]

Fjölbreytt dagskrá á �?jóðhátíðardaginn 17. júní

Dagskrá 17. júní hefst í Vestmannaeyjum með því að fánar dregnir að húni í bænum klukkan 9.00. Klukkan 10.30 verða Fjallkonan �?? Dröfn Haraldsdóttir á Hraunbúðum og Sindri Freyr Guðjónsson og Thelma Lind �?órarinsdóttir með tónlistaratriði á Hraunbúðum. Að öðru leyti er dagskráin eftirfarandi: Kl. 15.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og hátíðargesti. Hásteinsvöllur Kl. […]

Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 25. júní 2016

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá 15. júní til og með föstudagsins 24. júní á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 4. júní 2016. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Vestmannaeyja Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 15. júní 2016 Elliði Vignisson (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.