�?friði lýst á hendur Eyjamönnum

Vestmannaeyjar fullkomnaðar undir forystu Guðlaugs Gíslasonar Árið 1960 skrifuðu Guðlaugur Gíslason, þá bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Ingólfur Jónsson, þá landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, þá forsætisráðherra, undir samning þar sem Vestmannaeyjakaupstaður keypti úteyjarnar af íslenska ríkinu. Taldi Guðlaugur að um mikið framfaramál væri að ræða fyrir Eyjarnar og að þetta hefði verið eitt af merkustu málum í […]
Fyrsta lagið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti

Guðrún Erlingsdóttir, fyrrum bæjarfulltrúi, varaþingmaður og formaður Verslunarmannafélags Vestmannaeyja og síðar starfsmaður VR í Eyjum hefur ekki setið auðum höndum eftir að hún og Gylfi Sigurðsson, maður hennar fluttu héðan árið 2013. Í vor lauk hún BA prófi í norsku og atvinnulífsfræði frá Háskóla Íslands. Á laugardaginn stefnir hún svo á tónleika í Salnum í […]
Góðgerðarmótið Ufsaskalli Invitational haldið í dag

Golfmótið Ufsaskalli Invitational verður haldið í dag, laugardag á golfvellinum í Vestmannaeyjum. Mótið, sem er góðgerðarmót, hefur fest sig í sessi sem eitt af skemmtilegustu golfmótum ársins enda er mest lagt upp úr skrautlegum búningum og fjöri en árangurinn í mótinu er í öðru sæti. �?etta er áttunda árið í röð sem Ufsaskallamótið er haldið […]
�?etta er gott skref til að bæta samgöngur til Vestmannaeyja

Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi segist fagna því að bjóða eigi út smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. ,,�?að var alltaf meiningin að byggja Landeyjahöfn og smíða nýja ferju. Verkið tafðist eðlilega vegna hrunsins. Nýja ferjan mun geta farið oftar á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar en gamli Herjólfur en hún verður líka smíðuð með það í […]
�?tboð Vestmannaeyjaferju

Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar óskar eftir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju eða smíði og rekstur nýrrar ferju til 12 ára. �?essi tveir kostir verða síðan bornir saman og út frá þeim samanburði valinn einn samningsaðili. �?ar af leiðandi er útboðinu skipt í tvo hluta. Annars vegar er óskað eftir tilboðum í smíði á nýrri ferju […]
Neydd til að nota dýrasta þjóðveg Íslands

�?au viðbrögð sem ég fékk við grein minni um okrið á einokunarferðunum á milli lands og Eyja voru slík að ég hélt ótrauður áfram og sendi Vegagerðinni í krafti upplýsingalaga ósk um að fá að sjá samning þann sem er í gildi á milli Vegagerðarinnar og Eimskips um Vestmannaeyjasiglingar ferjunnar Herjólfs. Svar hefur borist og […]
Held að gamla góða samheldnin hafi skilað okkur þessum verðlaunum

Fyrirtækið Medilync var stofnað í þeim tilgangi að umbylta því hvernig sykursýki er meðhöndluð með hönnun á nýstárlegu tæki og gagnagátt sem sér um útreikninga fyrir sjúklinginn, lækna og aðra aðstandendur. Nú á dögunum vann fyrirtækið til verðlauna á lokakeppni Nordic Startup Awards sem haldið var í Hörpunni 13. maí síðastliðinn. Alls voru það 730 […]
Mikið verk er að koma höfninni í það lag sem við ætlumst ti

Nú hefur Alþingi samþykkt fjárheimild til handa innanríkisráðherra og Vegagerðinni um að bjóða út smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og gert er ráð fyrir því að ný ferja gæti komið til Eyja haustið 2018. Af því tilefni sendum við fyrirspurnir á þingmenn suðurkjördæmis um málið. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi segist hafa verið þeirrar skoðunar að […]
ÍBV áfram í Borgunarbikarnum eftir sigur á Stjörnunni

ÍBV tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins með 2-0 sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. En www.fotbolti.net greindi frá. Leikurinn var ansi líflegur og skemmtilegur og nóg um færi á báða bóga, sérstaklega í fyrri hálfleik. �?að var Pablo Punyed sem kom ÍBV í 1-0 á 17. mínútu með þrumuskoti á sínum gamla […]
Samruni Vinnslustöðvarinnar og Ufsabergs útgerðar lögmætur samkvæmt dómi Hæstaréttar

Hæstiréttur staðfesti í dag ákvörðun hluthafafundar í Vinnslustöðinni (VSV) frá 8. október 2014 um samruna VSV og Ufsabergs útgerðar ehf. og ákvörðun um aukningu hlutafjár í VSV og tiltekna ráðstöfun þess í tengslum við samrunann. Hæstiréttur sneri þar með við dómi Héraðsdóms Suðurlands frá 25. nóvember 2015. Héraðsdómur Suðurlands féllst á kröfur Stillu útgerðar ehf., […]