Svekkjandi tap gegn Val

Valur tók á móti ÍBV í kvöld í 10.umferð Olís deildar karla þar sem heimamenn sigruðu leikinn með einu marki, 27-26. Leikurinn hófst af miklum krafti Valsmenn byrjuðu þó aðeins betur og komust í 4-2, ÍBV svaraði þá góðum kafla Valsmanna og skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með eins marks forskoti sem […]

Dramatískur eins marks sigur á Fylki

Fylkir tók á móti ÍBV þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fór fram. Eyjastelpur voru í miklu basli með baráttuglaðar Fylkisstelpur en ÍBV liðið átti ekki sinn besta dag þar sem lítið gekk upp í vörn og sókn. Fylkir skoraði fyrsta mark leiksins og hélt forustunni alveg þangað til fjórar mínútur voru eftir en þá […]

Heimsækja toppliðið í dag :: Leikurinn í beinni

Í dag klukkan 18:00 mætast ÍBV og Valur í Vodafonehöllinni en leikurinn átti fyrst að fara fram í gær. Valur og ÍBV mættust í fyrstu umferð vetrarins hér í Eyjum þar sem Valur náði í stigin tvö en Valur er í efsta sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í vetur en það var […]

Bæjarbúum boðið á Karnival

Í dag bjóða unglingar á landsmóti �?SK�? Eyjamönnum og börnum á fjörugt og skemmtilegt fjölskyldu-karnival í Höllinni frá kl.14.30-16.00. Á Karnivalinu verður hægt að kaupa nýbakaðar vöfflur, kaffi og meðlæti, sælgæti og fleira. Fyrir börnin bjóðum við upp á leikjabása, þrautir, andlitsmálun, armbandagerð og margt fleira. Dans og söngatriði frá unglingunum á sviðinu. Allur ágóði […]

Stelpurnar sækja Fylki heim

Í dag klukkan 13:30 mætast Fylkir og ÍBV í Árbænum þegar sjöunda umferð Olís deildar kvenna fer fram. Stelpurnar eru ósigraðar í deildinni á toppnum með fullt hús stiga ásamt Gróttu, en Eyjastelpur eru með betra markahlutfall. Fylkir er níunda sæti deildarinnar með fjögur stig. (meira…)

Enn koma pysjur

�?ótt ótrúlegt megi virðast þá er enn verið að koma með pysjur í pysjueftirlitið. Komið var með tvær pysjur í gær og einnig í dag. Heildarfjöldinn er því kominn upp í 3831 pysju, eða 2001 pysju meira en árið 2012, sem er stæsta ár pysjueftirlitsins fram til þessa. Nú er orðið nokkuð kalt fyrir litlar […]

Stefnt á �?orlákshöfn seinni partinn

Enn er ófært til Landeyjahafnar, ölduhæð 2,9 m klukkan 13 og enn mikil hreyfing og brot. Herjólfur stefnir að því að sigla til �?orlákshafnar seinni ferð 23.10.15. Brottför frá Vestmannaeyjum 15:30 Brottför frá �?orlákshöfn 19:15 Skáni aðstæður í Landeyjum verður siglt þangað 15:30 og beðið þar til 19:45. Hægt er að bóka í klefa og […]

Leik ÍBV og Vals frestað til morguns

Leikur Vals og ÍBV sem fram átti að fara í dag klukkan 18:00 hefur verið frestað til morguns, laugardags vegna ófærðar til Landeyjahafnar. Leikurinn verður flautaður á klukkan 18:00 á morgun í Vodafonehöllinni. (meira…)

Stjórn­sýsl­an stífluð

�??Við reyn­um að svara eft­ir bestu getu og okk­ur ber ávallt skylda til að svara.�?? �?etta seg­ir Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja, í Morg­un­blaðinu í dag um þá stöðu sem kom­in er upp hjá stjórn­völd­um þar í bæ, að mik­ill fjöldi beiðna um aðgengi að fyr­ir­liggj­andi gögn­um um mál streym­ir inn frá ein­um bæj­ar­búa, en hann […]

Margrét Lára á leið heim til Íslands

Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir, landsliðsfyr­irliði í knatt­spyrnu, leik­ur að öllu óbreyttu með ís­lensku liði á næsta keppn­is­tíma­bili en hún hef­ur spilað í Svíþjóð og �?ýskalandi und­an­far­in ár, lengst af með Kristianstad. �?etta kem­ur fram í viðtali við hana á sporttv.is. Hún seg­ir mjög lík­legt að af því verði, og það það henti fjöl­skyld­unni vel að flytja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.