Byggt verði skýli undir gamla björgunarbátinn á Eiðinu

�??�?g hef komið á framfæri tillögu til framkvæmda- og hafnarráðs að nýrri staðsetningu á gamla björgunarbátnum á Eiðinu og einnig hvernig geyma og varðveita á hafsögubátinn Létti,�?? segir Pétur Steingrímsson, lögregluvarðstjóri sem sent hefur ráðinu bréf um málið. Segir hann þetta sitt framlag til að vekja athygli á nauðsyn þess að vernda það sem gamalt […]
Blaðakassar á ljósastaura

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær lá fram beiðni frá Hannesi Hannessyni fh. Póstdreifingar sem óskaði eftir leyfi til að setja upp blaðakassa á ljósastaura til dreifingar á Fréttablaðinu. Um er að ræða sömu staði og veitt var leyfi fyrir árið 2008. Ráðið samþykkir leyfi til 2 ára. Staðsetning blaðakassa skal vera í fullu […]
Vitlaus efni á gólfþvottavél í Víkinni orsökin á hálu gólfinu

Mikið gekk á í Víkinni í gærkvöldi í leik Víkinga og ÍBV manna en mistök sem áttu sér stað þegar gólfþvottavél var standsett til þrifa á gólfinu olli talsverðum meiðslum á leikmönnum beggja liða. Röng efni voru sett í gólfþvottavél fyrir slysni og þó menn hefðu loks uppgötvað það mistókst einfaldlega að lagfæra það. �?að […]
Góður útisigur á Víkingum

ÍBV sigraði Víking, 26-22 í Olís deild karla í kvöld þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram. Fyrir leikinn gerði ÍBV athugasemd við gólfið í Víkinni en þeir töldu það vera of sleipt sérstaklega í öðrum teignum, sú kenning Eyjamanna reyndist vera sönn því strax á annarri mínútu leiksins meiddist Stephen Nielsen markmaður ÍBV og stuttu […]
Herjólfur til �?orlákshafnar á morgun, þriðjudag

Í ljósi fyrirliggjandi ölduspár fyrir þriðjudaginn þá hefur verið tekin sú ákvörðun að sigla til �?orlákshafnar á morgun. Herjólfur siglir tvær ferðir til �?orlákshafnar 13.10.15 Brottför frá Vestmannaeyjum 08:30 og 15:30 Brottför frá �?orlákshöfn 11:45 og 19:15 Búið er að opna fyrir bókanir í klefa og kojur. Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum […]
Rúm milljón safnast fyrir dæturnar

Rúmlega milljón krónur hafa safnast inn á reikning til styrktar dætrum �?orsteins Elíasar �?orsteinssonar, sem lést 37 ára að aldri í júní síðastliðnum. Börn sem �?orsteinn þjálfaði í 3. flokki Fylkis blésu til 12 tíma knattspyrnu í gær til að safna áheitum til styrktar dætrum hans, sem eru fimm og níu ára gamlar. Alls hafa […]
Stormsvölu ungar seinna á ferðinni

Eins og ungar lundans, fýlsins, skrofunnar og sjósvölunnar þá fljúga ungar stormsvölunnar stundum að ljósunum í bænum. �?eir eru seinna á ferðinni en fyrrnefndir ungar og kom fyrsti stormsvöluungi haustsins í Sæheima í dag. Nokkuð stór sjósvölubyggð er í Elliðaey og má telja líklegt að unginn hafi flogið þaðan. �?etta eru ekki einungis síðbúnustu ungarnir […]
Ernir fá fjórðu flugvélina í flotann

Fjórða skrúfuþotan í flota Flugfélagsins Ernis bætist við síðar í mánuðinum. Mikil fjölgun farþega til og frá Húsavík og Vestmannaeyjum, þangað sem félagið er með daglegar ferðir, ræður þessu og hafa flugvélakaupin verið í deiglu um nokkurt skeið. Vélin nýja er sömu gerðar og þær þrjár sem Ernir eiga fyrir, það er Jet Stream 32 […]
ÍBV sækir Víking heim

Í dag klukkan 18:00 taka Víkingar á móti ÍBV í Víkinni þegar áttunda umferð Olís deildar karla fer fram. Víkingar eru nýliðar í deildinni og sitja á botni hennar ásamt hinum nýliðunum, Gróttu en bæði lið eru með tvö stig. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og hafa unnið fimm leiki í röð, strákarnir […]
Frábær árangur �?gis á Íslandsmótinu

Um helgina fór fram Íslandsmót í Boccia í Laugardalshöllinni. Íþróttafélagið �?gir átti þar glæsilega fulltrúa sem stóðu sig allir virkilega vel og unnu tveir fulltrúar til verðlauna í sínum flokkum. Júlíana Silfá Haraldsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í fimmtu deild. Bernhardur Jaquelinus Jökull Hlöðversson var að keppa á sínu fyrsta Bocciamóti […]