Frábær árangur �?gis á Íslandsmótinu
11. október, 2015
Um helgina fór fram Íslandsmót í Boccia í Laugardalshöllinni. Íþróttafélagið �?gir átti þar glæsilega fulltrúa sem stóðu sig allir virkilega vel og unnu tveir fulltrúar til verðlauna í sínum flokkum. Júlíana Silfá Haraldsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í fimmtu deild.
Bernhardur Jaquelinus Jökull Hlöðversson var að keppa á sínu fyrsta Bocciamóti þar sem hann kom, sá og sigraði. Hann varð Íslandsmeistari í Rennuflokki þar sem hann sigraði úrslitaleikinn 16-1.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst