Fór af stað með undirskriftasöfnun

Sigmar Snær Sigurðsson, 15 ára tók það upp hjá sjálfum sér að heimsækja Elliða Vignisson, bæjarstjóra til þess að ræða við hann um styttri opnunartíma í félagsmiðstöðinni Rauðagerði eða Féló eins og krakkarnir kalla það. Ekki var hann að öllu leyti sáttur við viðbrögð Elliða og ákvað að hefja undirskrifasöfnun. Gekk hún vel og hefur […]
Aðstæður hér eru á engan hátt öðruvísi en við höfum séð áður

�?að var vel tekið á móti blaðamanni þegar hann kíkti um borð í belgíska dæluskipið Taccola sem lá í Vestmannaeyjahöfn á mánudaginn. Í brúnni sat skipstjórinn, Frans Geutjes með nokkrum úr áhöfninni. Ekki var hægt að dæla við Landeyjahöfn vegna veðurs og sjólags en þeir voru sallarólegir. Sögðu þetta vera eins og þeir reiknuðu með, […]
Nýtt vaktsímanúmer HSU er 1700

Heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að gera símsvörun fyrir læknavaktþjónustu miðlæga á landsvísu og unnið hefur verið að undirbúningi þess undanfarna mánuði. Verkefnið er í höndum Sjúkratrygginga Íslands sem hafa skrifað undir samninga við Heilbrigðisstofnun Norðurlands um að sjá um símsvörun í vaktsímanúmerið 1700 á dagvinnutíma og Læknavaktina í Kópavogi um símsvörun utan dagvinnutíma. Á vaktsvæði heilsugæslunnar […]
Pysjurnar orðnar yfir 2000

Enn eru að berast fjöldi pysja í vigtun og mælingu í pysjueftirliti Sæheima. Í gær var komið með 287 pysjur og er það með ólíkindum síðasta daginn í september. Drengirnir á myndinni komu samtals með 9 pysjur og var ein þeirra pysja númer 2000 í pysjueftirlinu. Aldrei áður hafa pysjurnar verið svo margar frá upphafi […]
�??�?etta er vitlaus nálgun�??

�??Mín skoðun er einfaldlega sú að þetta sé vitlaus nálgun. �?að þarf að taka �?orlákshöfn meira inn í myndina. Hönnuðir vinna eftir því sem fyrir þá er lagt. Skoða þarf málin mun betur og láta reynsluna tala. �?g vil ekki dæma Landeyjahöfn úr leik en hún hefur bara sýnt að hún dugar ekki allt árið.�?? […]
Guðmundur Rúnar, Geir �?lafs og Kristján á Háaloftinu föstudag

�?að verður fjör á Háaloftinu á föstuedaginn, ekki laugardaginn eins og segir í Eyjafréttum í dag, á tónleikum Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar, Geirs �?lafssonar og Kristjáns Jóhannssonar. Allir eiga þeir langan en ólíkan tónlistarferil að baki og verður gaman að sjá og heyra þá leiða saman hesta sína hér í Eyjum um helgina. �?ar með er […]
Síðasti vinnudagur Áka Heinz

Í dag, 30. september 2015, er síðasti vinnudagur Áka Heinz Haraldssonar í Ráðhúsinu. Áki hefur starfað í Ráðhúsinu öðrum lengur, hvorki meira né minna en í 42 ár. Sjálfur segir Áki að hann hafi valið daginn í dag sem síðasta vinnudag á vinnumarkaði þar sem faðir hans hefði orðið 104 ára í dag og því […]
SIGVA media í 10 ár – Afmælissýning Hvata í Einarsstofu

�?að er vel þess virði að kíkja við í Einarsstofu þar sem Sighvatur Jónsson, fjölmiðlamaður fagnar tvöföldu afmæli með sýniningu á brotum af framleiðslu SIGVA media síðasta áratuginn, má þar nefna sjónvarpsfréttir, heimildamyndir og náttúrulífsmyndefni frá Vestmannaeyjum. Sýningin var opnuð á sunnidaginn og verður opin alla daga til 7. október, virka daga kl. 10-18 og […]
Bónus opnar í Vestmannaeyjum í lok nóvember

Gangi allt að óskum opnar Bónus í Vestmannaeyjum í lok nóvember. Búið er að auglýsa eftir fólki til starfa og voru viðbrögð góð. Er fyrsti starfskrafturinn þegar byrjaður í þjálfun. Í Eyjafréttum í síðustu viku var auglýst eftir starfsfólki í verslunina í Eyjum, bæði í fulla vinnu og hlutastörf. Var fólk á öllum aldri hvatt […]
Júpíter �?H á leið til Afríku og �??�?orsteinn �?H�?? í hvíldarinnlögn

Jú, það er rétt að Júpíter er á leiðinni til Afríku en það er ennþá verið að ganga frá lausum endum. �?annig að hann siglir þegar það er klárt,�?? sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins þegar hann var spurður um framtíð skipsins. Tuneq, áður �?orsteinn �?H og var í eigu Ísfélagsins verður í höfninni í Vestmannaeyjum. […]